Draumaveröld
Ég sit hér í óendanlegum stiga og hugsa til baka um allt mitt líf . Ég fæddist, fermdist, fékk fyrstu vinnuna, útskrifaðist úr háskóla, mentaskóla og grunnskóla, gifti mig, eignaðist börn, vann við að hjálpa fólki í Nígeríu. Hafði þetta einhvern tilgang, auðvitað, að fara í himnaríkis þar sem allt er gott. En er draumaveröldin til. Ég stend hérna á leiðinni eitthvert upp stigann og hugsa hvert ég sé að fara, ég sé glitta í eitthvað skært. Eða er mér að dreyma?