Hér eftir er það bannað að biðja fólk um að gera heimavinnuna sína fyrir sig.
Eins og þið flest vitið er bannað að biðja um ritgerðir og er ritstuldur brottrekstrarsök í þeim skólum sem vilja þeir séu teknir alvarlega.
Auðvitað er ekkert bannað að biðja um hjálp, en að biðja um svör úr heilu köflunum/bókunum er allt annað.
Eins og með ritgerða-regluna þá er bara einn séns gefinn.
