16 liða úrslit Nú er búið að draga í sextán liða úrslit í Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna sem munu fara fram í nóvember. Athygli vekur að þau lið sem áttust við í úrslitum síðustu keppni, MH og FB, mætast í fyrstu umferð.

Annars er útdrátturinn svona:

MR-Kvennó
FVA-FS
Flensborg-VMA
Borgarholtsskóli-MK
MA-FG
MS-Versló
FB-MH
FSU-FÁ

Það lið sem fyrr er nefnt keppir á heimavelli.


Hvað segið þið svo, hverjir haldið þið að taki þetta í ár?