Einkunnir (27 álit)
Hér eru mínar einkunnir á fyrsta ári mínu í menntaskóla. Ég er í Menntaskólanum hraðbraut þar sem að maður fær 4 vikur til að læra allt sem maður getur lært fyrir hvern áfanga og það eru teknir 3 áfangar í einu. Ekki beint bestu einkunnir í heimi en er yfir 7 í meðaleinkun svo þetta er fínt :) Á 3 fög eftir + íþróttir áður en ég fæ sumarfrí og verð þá búinn með 65 einingar.