Mér finnst að nálægðin sem fylgir auðvitað busuninni(frekar mikil nálægð ef það er verið að klína tómatsósu og tannkremi á þig) vera bara mjög góð leið til að láta nýja nemendur líða betur innan veggja skólans. Þó að einhverjum finnist það leiðinlegt, þá til dæmis í mínum skóla er hægt að segja við böðulinn “nei takk ég vil þetta ekki”.
Ég var böðull þarna, allir sem að við spurðum sögðu að þetta hafi verið geggjað skemmtileg og ég veit um 92' og 93' mdl sem að kvörtuðu yfir því að busunin hafi ekki verið nógu ógeðsleg hjá þeim. Busunin mín var viðbjóður en hún var líka skemmtileg og ég man enn þá eftir henni
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..