Hvernig viðhorf hefur þú fyrir námið? Þetta snýst ekki um að bara ‘ná prófunum’, maður á að leggja sig fram og gera þetta fyrir sjálfan sig.
“No knowledge is overrated.”
Sumir gleyma þessu og bara halda áfram með lífið en það er ekkert öðruvísi í öðrum skólum. Það er ótrúleg misjafnt hvernig fólk læra, ég man ennþá eftir marga hluti sem ég lærði í fyrstu lotunni, enda vil ég læra til þess að vita þessa hluti, ekki bara til þess á ná góðri einkunn.