Verzló heitir líka Commercial College of Iceland, en það þýðir ekki að skólinn sé sambærilegur við bandarískan college. Þetta nafn skilar samt sínu og skólinn heitir þetta því college er næst því sem skólinn er.
Fyrstu 2 árin í menntaskóla eru seinustu 2 árin í high school og í því liggur meginmunurinn.
Auðvitað geturðu á vissum tíma í skólanum sagst vera á College stigi í menntun eftir annaðhvort námsefninu sem þú ert í eða aldri, en skólinn sjálfur er ekki college.
Annars er þetta sirka ársgamalt svar og ég nenni ekki meira út í þetta vegna þess að þetta skiptir engu máli.
College má alveg vera menntaskóli fyrir mér.