Googlaðu Evklíðska stræfræði. Það eru grunnhugtök flatarfræðinnar skýrð, auk frumreglna og svo skemmtilegra reglna.
M.a. er sagt:
Lína er safn punkta sem er óendanleg í báðar áttir.
Strik er safn punkta sem hefur sitt hvorn endapunktin…. og svo framvegis. Alllt saman skilgreint, svart á hvítu. Voða skemmtilegt.
Til gamans ma´geta að bækur byggðar á Evklíðskri stærðfræði eru enn notaðar, og bókin hans var nú notuð lítið breytt í um tvö þúsund ár.