Í bandaríkjunum er systemið öðruvísi. Ef maður er hæstur (kannski með 9.5 og næsti með 9.2) þá er sá fyrri með A+ en sá seinni með A. Fer eftir bekk, en sumir bekkir eru ekki með A+ og bara X+ yfir höfuð, útaf fjölda. Dáldið flókið að útskýra, en ég vona að þú skiljir ;)