Ónei, þeir sem eru eldri en tólf geta ekki tekið sínar eigin ákvarðanir, af hverju heldurðu að sjálfræðisaldurinn sé 18 ár, fjárræðisaldurinn sé 18 ár, áfengiskaupaaldurinn sé 20 ár og lögríðialdurinn sé 14/16 ár?
Eða ert þú bara svo rosalega gáfaður að þú veist þetta miklu betur en ríkið?
Og foreldrar nákvæmlega þessa krakka borga ekki alla skólagönguna hans í formi skatts, þeir borga bara lítinn hluta, restina borga aðrir foreldrar, aðrir skattborgarar. Þeir vilja ekki vera að borga undir vanþakklátann skrópagemling þannig að ríkið lætur skólana sjá til þess að nemendur mæti í tíma.
Zedlic
Zedlic<br><br>
…og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði