Það er búið að vera mikil umfjöllun um óánægju fólks vegna lengingu skólaársins. Mér finnst þetta jákvæð þróun, því með henni væri jafnvel hægt að stytta grunnskólann um eitt ár. Það eru auðvitað bæði kostir og gallar í þeirri stöðu, en eftir því sem ég hef íhugað það meira finnst mér þetta mjög sniðugt. Krakkar eru komnir fyrr inn í menntaskólann og eru því fyrr búnir að mennta sig.
Hvað finnst ykkur um þetta?