Það fer að sjálfsögðu eftir því hvort þú færð styrk út á gáfur eða íþróttahæfileika! Það kostar nottla rúma hálfa milljón að fara sem skiptinemi… sem er kannski ekki svo dýrt miða við að ef þú ferð á heimavist þarftu að borga flugfarið út og til baka og leigu, fæði, bækur og annað tengt skólanum og svona. Ef þú ferð sem skiptinemi er séð um allt svona fyrir þig og tryggingar annað slíkt að auki!
Annars ráðlegg ég þér bara að kynna þér þetta betur, athuga með styrki og eins hafa samband við skiptinema samtök og kanna hvað er hagstæðast fyrir þig c",)
K.V Snædís