Nei ég held bara að þig vanti metnað og vitir ekki alveg hvað þú vilt gera í framtíðinni en sjáðu til, það breytist þegar þú eldist og þroskast þá viltu verða eilífðarstúdent og framtíðin er ÖLL ÞÍN bara vertu bjartsýn á lífið og tilveruna og finndu þér eitthvað áhugavert. Hvað finnst þér t.d. gaman að gera sem þú myndir geta unnið við í framtíðinni? Þú segist vera í grunnskóla, það líður hjá því grunnskólar eru leiðinlegir, en þegar þú kemur í framhaldsskóla þá geturðu gert ALLT sem þú vilt :) vertu bjartsýn og gangi þér vel…það er æðislegt að velja framtíð og eiga hana alla framundan…það er allt hægt:)