Nú eru íslendingar svo vangefnir í frændseminni að það er vonlaust að fá gott info frá einum né neinum. Er einhver séns á að þið hugakrúttin mín getið hjálpað mér að gera almennilegann samanburð á pro-s and con-s við lögfræðideildir þessara tveggja skóla? Er annar skólinn bara einfaldlega betri, eða fer það kannski eftir því hvað þig langar að fókusa á í náminu.
Vandamálið er að þeir sem að fara í HÍ segja bara að HÍ sé bestu og að HR sökki, og sömuleiðis segja þeir sem fara í HR að HR sé betri. Er einhver leið til að fá hreinskilinn samanburð frá ykkur?