Lauslega áætlað, þá eru félags- og hugvísindanemar í skóla frá tíu og í einum til tveimur tímum á dag. Hver tími er tvisvar fjörutíu mínútur með tíu mínútna hléi á milli. Náttúruvísinda- og verkfræðinemar byrja almennt 8:20 og eru í sirka þremur tímum á dag. Það er miklu meira að lesa heima hjá fyrrnefndum og borgar sig eiginlega bara að mæta í dæma- og verklega tíma hjá síðarnefndum. Kúrsafjöldi er frekar fastur á fyrstu misserum.
Þú getur séð stundartöflur hjá Verkfræði og raunvísinda nemum á alfinnur.hi.is
1. og 2. árs stundartöflurnar eru frekar fastar en eftir því sem líður á námið að þá eru nemendur eru ekki í öllum þeim áföngum sem eru á stundartöflum.
Bætt við 16. febrúar 2012 - 23:26 Gleymdi að setja linkinn þannig að hann sé clickable, en hér er hann: alfinnur.hi.is
Á Verk- og nátturuvísindasviði: ffirleitt mæting 8.20, tveir fyrirlestrar fyrir hádegi til 11.30. Síðan eru dæmatímar af handahófi eftir hádegi, að meðaltali einn á dag.
Bætt við 23. febrúar 2012 - 11:14 *yfirleitt
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..