Það þarf að nota nernst jöfnuna í þetta.
Dæmi 1: Straumur með styrkinn 0,50 A er sendur í gegnum saltsýrulausn í 1 klst og 15 mín. Hve margir dm3 af H2 myndast við katóðuna miðað við STP?
Dæmi 2: Hve langan tíma tekur það að fella allar Ag+ jónirnar úr 0,50 dm3 af 0,10 M AgNO3 lausn með rafgreiningu ef straumstyrkurinn er 0,50 A?
Á í erfiðleikum með þessi dæmi, væri vel þegið ef að einhver gæti hjálpað mér og komið með léttar útskýringar í leiðinni :)