Í 1000 lítra tanki er saltlausn þar sem upp hafa verið leyst 2 kíló af salti í ferskvatni. Gerfum ráð fyrir að tankurinn sé fullur og lausnin einsleit.

(i) hver er styrkur lausnarinnar í grömmum á lítra?


látum nú renna úr tanknum með hraðanum 3 lítrar á mínútu og látum samtímis ferskvatn renna í hann með sama hraða. stöðugt er hrært í tanknum meðan á þessu stendur svo að lausnin haldist einsleit

(a) hver er styrkur lausnarinnar í tankinum 7 mínútum eftir að tekur að renna úr honum?
(b) hversu löngu eftir að tekur að renna úr tanknum er styrkur lausnarinnar kominn niður í hálft gramm á lítra?