Sælir.

Ég verð stúdent eftir ekki svo langan tíma og var að velta fyrir mér hvort eitthver hér hefði þekkingu á háskólanámi erlendis sem getur leiðbeint mér um skóla eða hvert ég get leitað?

Var að velta fyrir mér Svíþjóð eða Danmörku en skoða alveg þó það sé annars staðar, ég kýs helst að vera í e-rs konar heimavist eða stúdentagörðum.. Og já, ég er að stefna að því að fara í Viðskipta- eða hagfræði.. Fjármálahagfræði eða eitthvað slíkt.. Forritun væri heldur ekki slæmur kostur :)