Skólasókn gildir ekki til þeirrar einkunnar hjá skólum sem telja einingar og gefa ekki einkunnir fyrir skólasókn (flestir fjölbrautarskólar, Versló ofl.), þar sem að stúdentseinkunn er reiknuð þannig að einkunn í áfanga er margfölduð með einingafjölda, lagt saman fyrir allar áfanga og svo deilt með heildar einingafjölda. Þannig vegur einkunn úr 3 eininga áfanga þrefalt á við einkunn úr 1 eininga áfanga. Þar sem skólasókn gefur ekki einingar telur hún ekki með.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“