Uppbyggingin er frekar svipuð, nema í enskum rökfærsluritgerðum er uppbyggingin frekar stöðluð. Íslensk rökfærsluritgerð er gróflega uppbyggð svona: Inngangur er skrifaður sem byrjar fremur opinn og þrengir efnið í lokin. Þá kemur fullyrðing. Þar næst er byrjað á meginmáli sem samanstendur af meðrökum, mótrökum og svari við mótrökum (þrjár eða fleiri málsgreinar). Síðan er gert niðurlag og efnið opnað á ný og komist að niðurstöðu.
Ef þú skilur þetta lítt geturðu litið á þessa mynd til stuðnings:
http://bit.ly/l2EtH6