Það sem Loki sagði, læra jafnt og þétt, en eitt er þó mikilvægast af öllu: Hvernig þú registerar upplýsingar í heilann þinn.
Heilinn virkar best ef þú nærð að safna heilum slurk af upplýsingum í poka í hausnum á þér, og gera svo skýrar, afmarkaðar, stórar fyrirsagnir (stikkorð) fyrir þetta efni.
Orðið “og” segir þér ekki neitt því það er ekkert tengt við það. En hvað ef ég segði nú… Rauðhetta?
Púff, þarna er komin örlagaþrungin saga efst í huga þér.
Ef þú lærir að gera þetta, þá muntu domineita skólann, því þá leiðir eitt atriði af öðru og þú getur talað við sjálfa(n) þig í klukkutíma um efnið.