Í dæminu
xˆ2-(x+2)(x+1)
______________ =
xˆ2(x+1)
Af hverju má ekki stytta um xˆ2(x+1) svo svarið verði -(x+2)?
Mætti það ef mínusinn væri ekki þarna?
Að brjóta þessa reglu er nefnt ‘að stytta í lið’ og er einhver illvígasta fordæðan í meinvættaflokki reikningsvillna.