Málið er, að mig langar rosalega að fara í framhaldskóla í Reykjavík eða þar í kring.
Ég bý á Akureyri, en ég bara veit ekki hvernig ég myndi fara að þessu. S.s þyrfti ég að sækja um jöfnunarstyrk, eða fá mér vinnu eða svoleiðis blabla.
Er að klára síðustu önn mína í grunnskóla.