Er með stúdentspróf í dönsku en er vel ryðgaður í málinu og langar að bæta mig þar sem ég er að hugsa um að fara út nám í Danmörku. Veit einhver um góð námskeið í dönsku sem eru kannski ekki alveg basic, vinna í að tala málið og svoleiðis? Fann þetta hér: http://www.mimir.is/index.php?option=com_mtree&task=viewlink&link_id=85&Itemid=363
en langaði bara að athuga hvort einhver vissi um fleiri möguleika.