Mig langaði að taka næstu önn með trompi og undirbúa mig vel undir vorprófin en ég er yfirleitt EKKI sá sem spyr mest í tímum nég fylgist endilega best með og svoleiðis. Ég var að pæla hvort þið hefðuð einhver ráð fyrir mig hvað ég gæti gert svo ég yrði ekki eftirá í fögunum (þótt ég sé það nú yfirleitt ekki) en ég er oft eftirá hvað varðar að skilja og svoleiðis. Haldiði að það myndi virka að reyna þá bara að fylgjast hvað er að gerast uppá töflu öllum stundum og læra svo Allt sem á að læra heima?

Góð ráð eru vel þegin :)
aábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvxyýzþæö