Nokkur tips:
1. Taktu eftir í tímum, og gerðu myndir í huganum úr því sem kennarinn er að tala um.
2. Ekki gera “línulagaðar” glósur, þ.e. punkt eftir punkt eftir punkt, heldur á það að vera eitthvað meira eins og svona:
http://tinypic.com/r/v6kq9y/7Notaðu myndir og örvar, og reyndu að gera glósurnar þínar meira “graphical”. Það virkar mun betur.
3. Rifjaðu upp í hlénu á milli tíma hvað fór á í tímanum.
4. Rifjaðu upp eftir skóla í fimm mínútur fyrir hvert fag.
5. Notaðu niðurteljara við heimavinnu svo þú sért undir pressu. Pressan situr efst í huga þér og þú heldur þér betur við efnið og vinnur hraðar.
6. Haltu vikulega áætlun (gott er að nota skóladagbók) sov að þú ruglist ekki.
7. Borðaðu vel, sofðu vel. Þetta hefur áhrif á líðan þína og þar með eftirtektarsemi yfir daginn.
8. Mikilvægasta tip sem ég get gefið þér:
http://www.hugi.is/skoli/articles.php?page=view&contentId=7281605