Mundi halda að það væri sniðugast að fá hýsingu bara einhversstaðar annarsstaðar og hafa þetta svona uppsett:
Grunnskóli
*8. Bekkur
*“”Undirflokkar“” (náttúrufræði, danska, enska, íslenska, samfélagsfræði, og svo framvegis…)
*9. Bekkur
*“”Undirflokkar“” (náttúrufræði, danska, enska, íslenska, samfélagsfræði, og svo framvegis…)
*10. Bekkur
*“”Undirflokkar“” (náttúrufræði, danska, enska, íslenska, samfélagsfræði, og svo framvegis…)
Framhalds-/Menntaskólar
*Stærðfræði (102, 202, 103, 203, 303, 403, 503)
*Náttúrufræði (102, 202, 103, 203, 303, 403, 503)
Og svo framvegis mundi það bara halda áfram eftir áföngum, fögum og tilheyrandi.
*=Mappa