ég er líka í MH og spurði námsráðgjafa og umsjónakennarann minn einmitt að þessu þegar ég byrjaði. Umsjónarkennarinn vissi nú ekkert í sinn haus, orðin eitthvað sljó af öllu grasinu sem hún reykti þegar hún var ung..
en námsráðgjafinn sagði að það væri hægt að fá metið miðstig, ekki lægra en það, og mig minnir að hún hafi sagt 12 einingar..
En ég er ekki alveg viss. Hún ráðlagði mér bara að pæla í því seinna, engin þörf á því að gera það strax ef þú ert busi.
Ég myndi bara drífa mig til námsráðgjafa :)