Þú gerir eins og alltaf við könnun falla.
Diffrar fallið og finnur hvar afleiðan er = 0, svo geriru formerkjatöflu fyrir afleiðuna með því að kanna gildi hennar í einhverjum punkti milli núllstöðva.
Á því bili sem hallatalan er stærri eða jöfn 0 er fallið vaxandi, á því bili sem fallið er minni eða jöfn 0 er fallið minnkandi. Í þeim punktum sem afleiðan skiptir um formerki er útgildi.
Beygjuskil eru fundin með nákvæmlega sama hætti, nema að þá tvídiffraru fallið og endurtekur svo ferlið.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“