Mér finnst gaman að læra Ensku.
Enska er skemmtilegt fag, finnst mér því allar bíómyndir, þættir og tölvuleikir sem ég horfi á eru á ensku.
Gaman að geta tekið þátt í alþjóða samfélaginu (youtube, facebook) því maður skilur ensku svo vel.
Ég hef alltaf verið með fína Ensku kennara..
Kennarinn í 5. og 6. bekk var góður.
Kennarinn í 9. og 10. bekk var mjög fínn og var með frábærar kennsluaðferðir.
Á fyrstu og annari önnini var ég með fína kennara og basic kennslu aðferðir.
En nei. Núna á þriðju önninni minni er ég með aðeins of leiðinlegan kennara með asnalegar kennsluaðferðir.
Kennarinn vildi sjálf búa til eitthvað “workbook” sem við eigum að prenta út, með asnalegum æfingum og við megum ekki taka workbook með okkur heim og eigum bara að vinna í tímanum því workbook gildir eins og próf..
Mér finnst pirrandi að fara ekki í venjuleg kaflapróf.
Mér finnst pirrandi að vera ekki með venjulega ensku bók eins og FCE eða Matrix. - það eru enskubækur sem fagmenn hafa samið sem eru með margra ára reynslu af því að semja enskubækur og gera mjög vel.
Ég er ekki sáttur með að þurfa að fá svona asnalegar kennslu aðferðir bara því kennarinn vill endilega prófa nýjar kennsluaðferðir, af hverju þarf það þá að bitna á okkur nemendum?
arg pirr
Ég vil fá enskukennarann minn úr 10. bekk aftur og kennsluaðferðir hans