Þegar 5,0kg lóð er hengt í gorm lengist hann um 30cm. Lóðinu er lyft 5cm úr þessari jafnvægisstöðu og síðan sleppt.
Hvert er útslagið í sveiflunni (A)ÉG er búin að reikna kraftstuðulinn og er hann 981N/m
Bætt við 13. nóvember 2010 - 15:10
úps ég meina kraftstuðullin er 163
k = f/x = 5,0kg * 9,8 / 0,3m = 163N/m