Daginn,
ég er á fyrsta ári í HÍ en langar að skipta yfir í háskóla í USA næsta haust. Veit einhver hvaða einkunnir þeir skoða þegar þeir fara yfir umsóknina. Ég var ekki með sérstakar einkunnir í menntaskóla því ég var latur en seinasta árið var ég með ca 7.5 en ég geri ráð fyrir að vera með talsvert betri einkunnir núna, rétt um 9 í meðaleinkunn kannski.
Einhver sem hefur verið í svipaðri stöðu?