Nú var ég að klára annað árið í menntaskóla en hef ekki enn fundið neina vinnu þetta sumarið. Ég hélt að ég mundi þola þetta í eitt sumar en nú ég er hreinlega að drepast úr leiðindum.
Ég var að velta því fyrir mér hvort það væru margir aðrir hérna í mínum sporum, eða hafa flest ykkar fundið vinnu?
