Góðan daginn,
þar sem að ég stefni hátt í skóla og þar að segja á Verzlunarskóla Íslands þá langar mig aðeins að forvitnast eru einhvterja góðar aðferðir að læra t.d. fyrir lestrarfög eða er það bara lesa og lesa og lesa?
Hvernig lærið þið fyrir próf?
Bætt við 8. maí 2010 - 12:51
Ég á einnig í smá vandræðum með að halda einbeitingu svo ef einhver er með gott ráð við því endilega posta hér.