varðandi framhaldsskólaumsókn
Ég var að spá, ef ég væri að fara að byrja á mínu 1. ári í framhaldsskóla en ég byggi út á landi, en hefði áhuga á að koma í skóla í Rvk. Ég vel borgó sem aðalval en skólann í mínum bæ sem skóla númer 2, verður mér neitað inngöngu í borgó því ég bý ekki í grafarvoginum, eða fá aðrir forgang framyfir mig?