Ef þú fýlar það að geta ráðið gjörsamlega því hvernig þú tekur lærdóminn (semsagt, þú velur hvaða fög þú tekur hvenær e.t.c.) ásamt því að hafa þar af leiðandi ekki þennan ramma utan um þig sem bekkjarkerfi hefur og hefur meiri ábyrgð til náms (kennarinn kíkir ekkert á hvort þú hafir unnið heimavinnuna eða ekki, þetta er bara á þinni ábyrgð upp á lokapróf og svo framvegis) og að þú eigir lítið erfitt með að eignast vini þá er MH skólinn fyrir þig.