Ok, svo er mál með vexti að ég og Vinur minn viljum fara í í Collage eftir nokkur ár… En ég var að hugsa… er einhver sem veit hvort það sé eitthvað mikið vesen að komast in í þannig skóla..?
Ég veit að þetta kostar helvítis helling, enda er pælingin að fara að safna sem fyrst :P
En sko, get ég komist inn í svona skóla á meðan ég er ennþá á Íslandi(eða annarsstaðar) og svo bara fengið svona skóla-visa? eða þarf ég kannski að mæta ‘in-person’ fyrir eitthvað viðtal eða eitthvað álíka ?
En er bara einhver sem að getur upplýst mig smá?
Allar upplýsingar eru vel teknar :)