Þarf hjálp með tvö dæmi.
1. Flatarmál rétthyrnings er 525 cm^2. Önnur hlið rétthyrningsins er 4 cm lengri en hin hliðin. Settu upp jöfnu og leystu hana til að finna lengdir hliðanna í rétthyrningnum.
2. Ferill bolta þegar tekið er vítaskot í körfubolta fylgir jöfnunni y = -0,41x^2 + 2,1x + 2,15 þar sem y er hæð boltans yfir gólfinu í metrum og x er fjarlægðin í metrum reiknað lárétt eftir gólfinu frá vítalínu. Hve hátt fer boltinn?
takk.