Ok svarið ætti að vera frekar augljóst þegar ég hugsa um það en ég er með smá vandamál. Ég er í 10.bekk í grundskóla og er í stæ103 í flensborg.mér gengur frekar vel í skóla(altaf yfir meðalagi og allt það) en í stæ103 á ég erfitt með að ná tökum á nokkrum sköpuðum hlut. Þetta veldur mér áhygjum um að allt framhaldsnám sé svona erfitt. ég er oft veikur útaf ástæðum sem ég ætla ekkert að tala um hérna svo ég hef misst af svona 5 tímum yfir síðustu önn. ég verð stressaður við hugsunina að fara í framhaldsnám bara út af þessu. Er ég bara að ofshugsa þetta?

P.S. fyrigefið stafsetningu ef eitthvað þannig er.