Breyttu rótunum í veldi og notaðu veldareglurnar til að einfalda.
Hvernig er aðferðin í þessu dæmi? Þegar ég set tölustaf fyrir framan rót þá á hann að vera ofan á rótinni. (rót í 3 veldi o.s.frv.)
a)
√a * 3√a * 4√a
_______________
12√a
Bætt við 24. febrúar 2010 - 18:54
Ok merkin voru í rugli.
Þetta er semsagt
rót af a * þriðja rót af a * fjórða rót af a
____________________________________________
tólfta rót af a