Svo mikið hægt að ræða þetta, en ég er alfarið á móti þessu eins og svo margir aðrir.
Án þess að hljóma eins og fáviti ætla ég bara að segja að trú er of persónuleg svo að heil þjóð taki eina trú fyrir sig, og láta skóla læra fag um trúmál er fínt, svo lengi sem hún er óhlutlæg kennslan og ekki er verið að fá krakka til þess að trúa einu né neinu, það er hlutverk foreldranna eða þeirra sjálfra síðar meir.