stúdentspróf er oft kallað university entrance exam eða matriculation exam (eins og var búið að nefna).
Emphasis on economics (sem einhver nefndi) finnst mér fín þýðing á hagfræðibraut. Þú gætir líka sagt economics programme.
Ég skoðaði fylgiskjal á ensku sem fylgdi með stúdentsprófinu mínu. Þar stendur m.a.:
Hamrahlíð College, … … is a four-year government run school at upper secondary level which offers programmes leading to the Icelantic University Entrance Qualification, or Stúdentspróf. Available programmes are…
… All programmes lead to the University Entrance Qualification… …The academic standard is roughly equivalent to Junior College in the US or Sixth Form College in the UK.
Ég tékkaði líka á ensku fylgiskjali við B.Sc. prófinu mínu (frá HÍ) og þar stendur m.a.:
Admission requirements
Icelandic matriculation examination (studentsprof: school leaving examination after four years of secondary-school) or a comparable qualification. …
(það gætu verið innsláttarvillur í þessum tilvitnunum)