Gott að leggja áherslu á rétta staði og gera það vel og kröftuglega ef við á.
Kunna ræðuna er mjög mikilvægt, skiptu henni niður í málsgreinar og þegar þú ert búinn að æfa smá ættiru ekki að þurfa meira enn að rétt líta á málsgreinina til að muna restina af henni.
Hafðu vatnsglas í pontunni, ef þú ruglast örlítið og þarf 2-3 sekúndur til að finna þig aftur er gott að fá sér sopa af vatninu á meðan svo það fattist ekki.
Bætt við 30. janúar 2010 - 12:52
Taka skal fram að það sem virkar fyrir mig virkar ekki alltaf fyrir aðra. Þegar ég er búinn að vera í Morfís þurfa allir sem eru með mér í liðinu að muna ræðurnar sínar orðrétt, ég þarf bara að muna hvað ræðan er um og skálda orðin upp í pontunni.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.