Hversu stór factor af dvölinni tengist samskiptum við aðra skiptinema á móti samskiptum við fjölskylduna sína?
Staerstur hluti dvalarinnar og tilgangur hennar eru samskipti vid innfaedda, thá ekki síst fjolskylduna. Maelt er med ad skiptinemar tali tungumálid sem talad er í landinu sín á milli.
Eru góðar líkur að maður eignist aðrra vini sem eru í skiptinámi og eru þeir búsettir á svipuðum stað og maður sjálfur eða ræðst það bara af tilviljun?
Thad raedst af tilviljun. Samt held ég ad líkurnar séu frekar gódar á thví ad thú lendir nálaegt odrum skiptinemum. Auk thess eru ferdalog og vidburdir hjá AFS (geri rád fyrir ad thú notist vid thau samtok)thar sem allir skiptinemarnir hittast. Mér thví thykir ansi líklegt ad thú eignist vini sem eru einnig í skiptinámi.
Hversu mikilvægt er að kunna málið?
Thad er ekkert mikilvaegt ad kunna málid thegar madur kemur. Hins vegar er mjog mikilvaegt ad laera thad medan á dvolinni stendur. Thad mun gera dvolina skemmtilegra og ávinning hennar miklu staerri en ellegar.
Er fjölskyldan manns og fólkið í kringum mann bara að fara að að tala native tungumálið og nix annað?
Já. Fólkid í landinu talar audvitad thad tungumál sem thar er talad. Sumir tala eflaust einhverja ensku, adrir kannski enga. Ég myndi ekki búast vid mikilli almennri enskukunnáttu í Ekvador.
…efast stórlega um að ég verði eitthvað reipirennandi í málinu þegar ég kæmist út, er það að fara að skemma mikið fyrir manni?
Nei, thad ad thú verdir ekki reiprennandi í tungumálinu thegar thú kemur út er ekki ad fara ad skemma fyrir thér. Thú munt líklega laera tungumálid á nokkrum mánudum. Thangad til ad thad gerist tharftu ef til vill ad nota adrar adferdir en tungumál til ad tjá thig. Thad er skemmtilegt og á orugglega eftir ad baeta samskiptataekni thína mikid. Annars áttu eftir ad laera tungumálid mjog hratt og vel ef thú hefur samskipti vid annad fólk.
Og svolítið tengt, hvernig virkar námið þarna úti?
Thú ferd í skóla med innfaeddum jafnoldrum thínum og saekir somu tíma og their. Fyrst áttu ekki eftir ad skilja mikid, svo kemur thetta smámsaman. Fyrst áttu bara eftir ad reyna ad ná einu og einu ordi, seinna samhenginu. Tilgangur skólagongu thinnar er adallega félagslegur. Einbeittu thér ad thví ad laera tungumalid. Ef thú reynir á enginn eftir ad áfellast thig.
Er algjört möst að maður kunni málið og læri eins og motherfucker?
Thad er ekki most ad thú kunnir málid en thad er aetlast til ad thú gerir thitt besta til ad laera thad. Thannig áttu sjálfur eftir ad fá sem mest út úr skiptináminu. Thad er ekki aetlast til ad thú laerir af grídarmiklum metnadi en thó er videigandi ad thú thykist allavegnna fylgjast med í tímum svona vid og vid.
Er maður bara að læra nákvæmlega það sama og krakkarnir á manns aldri nema bara á þeirra máli?
Já. Námsefnid er thad sama en eins og ég segi thá skaltu einbeita thér af félagstháttum, menningunni og tungumálinu.
Thetta gaeti átt eftir ad verda erfitt fyrst en eftir ad thú ert byrjadur ad skilja tungumálid og tala thad áttu mjog líklega eftir ad taka miklum framforum og byrja ad njóta thín vel. Ekki missa thig í bókalaerdóm. Málid laerist adallega af thví ad tala vid fólk og hlusta thegar thad talar. Thad er ekkert úr vegi ad lesa á tungumálinu en utanadbókarlaerdómur málfraedireglna á líklega ekki eftir ad gera mikid fyrir thig.
Ég maeli sterklega med thessu. Mundu bara ad vera opinn í gard hins nýja og njóttu thess sem thú ert ad gera. Ég tala af reynslu.