Já, það er alveg syndsamlegt hvað þeir selja bækur dýrt. Svo kemur maður með bækurnar eftir önnina og þá láta þeir mann hafa skít á priki fyrir hana, en selja svo næsta manni, enn dýrari.
…En í sambandi við Handbók um ritun og frágang, það fer reyndar eftir skólum. En ég efa það að þú þurfir að kaupa hana. Getur fengið hana á bókasafninu, eða googlað í sambandi við heimildaskrá. Hún er ekki notuð til mikils annars í flestum framhaldsskólum.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann