…þegar þið sjáið þennan viðbjóð sem kom á gömlu prófi í línulegri algebru, sem ég er að fara í eftir 1,5 dag:
V sé 3-vítt vigurrúm og f sé línulegur virki á V þannig að f^3 = 0 en f^2 ~= 0. Veljum b í V þannig að f^2(b) ~= 0.
Sýnið að [b, f(b), f2(b)] sé grunnur fyrir V . Finnið einnig fylki f miðað við þennan grunn.
Hvern djöfulinn er kennarinn minn að tala um.
Þetta segir mér ekkert um hvernig línulegi vir?inn virkar, á þetta að vera diffrunar línulegur virki.
Einhverjar hugmyndir?