Ókei, þannig er mál með vexti að ég er að fara í jólapróf í ensku á mánudaginn og ég er að skíta á mig í málfræðinni, gjörsamlega. Ég er búin að reyna að googla málfræðina og fara í bækur en ég er engu nær.
Ég á að kunna að breyta setningum í sem sagt þessa réttu málfræði, kann ekki að útskýra betur..
Ef þið kunnið góðar skýringar á eftirfarandi “málfræði hugtökum” þá megið þið endilega kenna mér og hjálpa ? :D
Participle clauses, conditional sentences og passive forms.

Takk takk :)
íísshhh