Ég sóttí í Borgo, Tækniskólan og svo VMA. Borgó og Tækniskólinn eru búnir að hafna mér og ekki ennþá fegnið svar hjá VMA þar sem breytir engu máli vegna ég er ekkert leiðinni að fara á AK.
Eftir grunnskóla hef ég ekki gengið í neinn framhaldskóla nema 2 vikur í Iðnó í rvk og svo hætti ég þar og svo aftur 2007 þar sem ég kláraði 2 áfanga í fjárnámi hjá VMA sem slefaði kringum 5 í einkunn.
Er bara svo mikil aðsókn í framhaldskóla eins og í fyrra að fólki var bara hafnað hægri vinstri? eða einfaldlega vilja skólar ekki nemendur sem náðu ekki samrændu í grunnskóla?
Ég verð tvítugur eftir áramót og langar svo gífulega komast í skóla og klára þennan pakka hjá mér.
Hvað er málið?