40+8sin(pí*t/12)=46
Dregur 40 frá beggja vegna jafnaðarmerkis
8sin(pí*t/12)=6
Deilir með 8 beggja vegna
sin(pí*t/12)= 6/8
Tekur sin^-1
pí*t/12= 0,848 og
pí*t/12= 2,294
Hér er eini staðurinn sem bilið skiptir máli, ef ekki væri fyrir þetta bil þá þyrfti að skrifa lausnina sem:
pí*t/12= 0,484 + k*2pí og
pí*t/12= 2,294 + k*2pí
Því ef ekkert bil er tiltekið hafa hornaföllin óendanlega margar lausnir, því þau endurtaka sig jú á 360° fresti.
Síðan einangraru bara pí úr þessu:
pí*t/12= 0,848
t/12= 0,270
t= 3,239
pí*t/12= 2,294
t/12= 0,730
t= 8,762
Lausnirnar á bilinu 0<t<24 eru því: t= 3,239 og t= 8,762
Hitt dæmið er leyst á sama hátt, getur prófað að sjá hvort þú getir leyst það núna.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“