gæti einhver verið svo vænn að útskýra þetta fyrir mér (sona á mannamáli)
allavegana þá skil ég þetta sem svona: ef þú lætur t.d. hlut sem er 2 grömm detta í vatn, og ef að þyngd þess vatns sem hluturinn ryður frá sér sé meiri en þyngd hlutarins þá flýtur hann. er það ekki rétt.
og hvernig mæliru þyngd þess vatns sem hluturinn ryður frá sér. er það þannig að ef að mæliglasið er statt í 10 ml og síðan fer það í 11 ml að þá hefur hluturinn rutt frá sér 1 ml. og hvað er 1 ml þungur?
Bætt við 31. október 2009 - 17:59
eða er það bara ef að eðlismassi hlutarins er minni en eðlismassi vökvans þá flýtur hann???
gæti ég gefið þetta sem svar t.d. á prófi ef að það væri spurt: hvað er lögmál arkimedesar? gæti ég þá bara svarað þetta með eðlismassann?