Skoðaðu eftirfarandi mynd ásamt útskýringum:
http://img340.imageshack.us/img340/9778/picture2rd.pngSkv. veldareglum er kvaðratrót sami hlutur og veldið 1/2. Þá fæst önnur línan á myndinni.
Síðan eru svigarnir teknir niður, þannig að veldisvísarnir eru margfaldaðir saman.
Síðan eru a-in í seinni liðinum margfölduð saman, en þegar sama stærðin í einhverju veldi er margfölduð saman leggjast veldisvísarnir saman.
En þá er komin sama stærðin (a í veldinu 5/2) í báða liði, en augljóslega sést að svarið er a^(5/2)
Umritun skv. veldareglum gefur síðan uppgefið svar, en svarið a^(5/2) er einnig rétt.